Fara beint í efni
Beint á efni síðunnar
Rúmfatalagerinn - Lógó
Fara til hægri valmyndar

GJENDETUNGA þyngdarsæng 7 kg 135x200 cm

Vörunúmer: 4049050

PLUS
Mynd 1Mynd 2Mynd 3Mynd 4Mynd 5

16.990 kr.


Fjöldi

Varan fæst í eftirfarandi verslunum:

  • Akureyri
  • Selfoss
  • Skeifan
  • Grandi
  • Smáratorg
  • Vefverslun
  • Bíldshöfði

GJENDETUNGA þyngdarsæng 7 kg 135x200 cm

Gæða þyngingarsæng sem er fyllt með glerperlum. Þyngd: 7 kg. Þyngdin gerir það að verkum að sængin aðlagast að líkamanum og liggur vel ofan á honum. Sængin veitir mjúkan og jafnan þrýsting á allan líkamann sem hefur róandi og afslappandi áhrif.

Hvað er þyngingarsæng?
Þyngingarsæng er þung sæng sem veitir aukinn þrýsting á líkamann í svefni. Þrýstingurinn gefur aukið öryggi, eykur slökun og getur dregið úr kvíða.

Upplýsingar

Stærð

Breidd: 135 cm × Lengd: 200 cm ×

AÐRAR UPPLÝSINGAR

Fólk með veik lungu og/eða lágan vöðvastyrk ættu að ráðfæra sig við lækni fyrir notkun. Ef þú finnur fyrir óþægindum skaltu hætta að nota sængina.

ÁKLÆÐI

100% bómull

FYLLING

95% glerperlur og 5% polyester trefjar

HREINSUN

Má ekki fara í þurrhreinsun

KLÓR

Þolir ekki klór

LITUR

Ljósgrá

STRAUJA

Má ekki strauja

ÞURRKARI

Má ekki setja í þurrkara

ÞVOTTUR

Nei

ÞYNGD

7 kg