Fara beint í efni
Fáðu innblástur fyrir heimilið í nýjum bæklingi

Það skiptir sköpum fyrir almenna vellíðan og hamingju að manni líði vel heima hjá sér. Notalegt og aðlaðandi rými getur dregið úr streitu og bætt skapið, hjálpað þér að slaka á og hlaða batteríin. Með því að skapa notalegt andrúmsloft getur þú gert heimili þitt að griðastað fyrir þig og þína nánustu.

Meira ...
Við rýmum Skeifuna vegna endurbóta – allt skal seljast!

Það eru komin 34 ár síðan að við opnuðum verslunina okkar í Skeifunni en hún opnaði 9. nóvember 1989. Skeifan varð þá þriðja verslunin sem Rúmfatalagerinn opnaði, á eftir verslunum í Kópavogi og á Akureyri. Verslunin hefur dafnað vel í gegnum tíðina....

Meira ...
Nýtt á útsýnispöllunum á Smáratorgi!

Okkur finnst alltaf jafn gaman þegar Soffía í Skreytum Hús mætir á svæðið og „tekur aðeins til“ eins og hún orðar það. En þar sem það var komið nýtt ár þurfti aðeins að fríska upp á andyrið á Smáratorgi og skella upp nýjum og léttari fíling með vörum sem henta þessum árstíma betur.

Meira ...