Beint á efni síðunnar
Rúmfatalagerinn - Lógó
Vaxandi/Lækkandi röð

Fyrirtæki (BtB)

Fyrirtæki til fyrirtækis (Business to Business)

Við hjá Rúmfatalagernum viljum veita fyrirtækjum fyrsta flokks þjónustu og útvega góðar vörur hagstæðu verði.
Meðal viðskiptavina okkar eru hótel, gistiheimili, farfuglaheimili, tjalsvæði, opinberar stofnanir, sjúkrahús, fangelsi, skólar og aðrar menntastofnanir og einkafyrirtæki.

Við eigum oft umbeðna vöru á lager og þá er mögulegt að fá vöruna samdægurs.
Fyrirtæki, sem panta í mikið í einu, geta lagt inn sérpöntun og er afgreiðslufresturinn þá 2–4 vikur.

Sendið okkur póst á adstod@rfl.is til að fá tilboð eða til að fá nánari upplýsingar um fyrirtækjaþjónustu okkar.