Fara beint í efni
Beint á efni síðunnar
Rúmfatalagerinn - Lógó
Fara til hægri valmyndar
Vaxandi/Lækkandi röð

Rúmfatalagerinn

BARNAHERBERGI TEKIÐ Í GEGN

Höfundur : Soffía Dögg Garðarsdóttir

Barnaherbergi tekið í gegn

Barnaherbergi er einhver skemmtilegustu rými sem hægt er að vinna með!

Hér koma því fyrir myndirnar af herberginu, sem er ekki stórt en þurfti að geyma margt…

Litla daman um valdi litinn og hvað haldið þið. jújú – bleikur var það heillin!

Ekki bara bleikur, heldur auðvitað sá Gammelbleiki úr SkreytumHús-Litakortinu – gazalega smekkleg hún litla vinkona mín…

 

Rúmið er því algjör snilld og fæst í Rúmfó

…snilldin við þetta rúm er allt þetta geymslupláss sem verður til undir því.  Þar er hægt að geyma pokana fyrir alla bangsana og allt hitt sem fylgir smáfólkinu…

 

…svo munið þið hvað ég sagði með gólfin, það er nauðsynlegt að vera með góða mottu fyrir þessi kríli…

…falleg ljós eru líka nauðsynleg!  Hér eru t.d. útipottar úr Rúmfó sem fengu nýjan tilgang…

..svo eru það auðvitað smáatriðin krakkar, alltaf smáatriðin…

HÖFUNDUR: Soffía Dögg Garðarsdóttir

HÖFUNDUR: Soffía Dögg Garðarsdóttir

www.skreytumhus.is