Fara beint í efni
Beint á efni síðunnar
Rúmfatalagerinn - Lógó
Fara til hægri valmyndar
Vaxandi/Lækkandi röð

Rúmfatalagerinn

5 vinsæl "TREND" fyrir sumarið 2017

Höfundur : Birgitte Seest Marquart

TREND #1: MIX OG MATCH 

Flestum þykir gott að hafa afdrep utandyra þar sem hægt er að slappa af og hafa það notalegt.
Hvort sem um er að ræða stóran garð eða litlar svalir hefur þú marga möguleika á að aðlaga þitt svæði að þínum stíl.

Rúmfatalagerinn er með mikið úrval af fallegum garðhúsgögnum og ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

 

 

TREND #2: Ljósir litir

Árið 2017 leggjum við áherslu á fallega og bjarta liti. Ljósu litirnir eru skemmtileg viðbót við garðhúsgagnaflóruna okkar

TREND #3:hvítt og klassískt

Skandinavísk hönnun er vinsæl hjá mörgum viðskiptavinum okkar og er hvíti liturinn afar vinsæll.
Í sumar verðum við með falleg, hvítmáluð garðhúsgögn úr viði.

 

TREND #4: hugguleg útiljós

Þó að dagsbirtan aukist dag frá degi eru útiljós mikilvægur þáttur í að skapa hlýlega og skemmtilega stemmningu utandyra.
Á undanförnum árum hefur Rúmfatalagerinn aukið úrval útiljósa töluvert. Ljós knúin sólargeislum eru gríðarlega vinsæl hjá okkur. 
Þau eru traust og hættulítil gagnvart börnum og gæludýrum. 

 

TREND #5: blómin fegra

Það lífgar mikið upp á svalirnar eða veröndina að fegra með blómum. Rúmfatalagerinn er með mikið úrval af fallegum blómapottum. Einnig eru luktir í miklu úrvali sem gaman er að skreyta með.

 

 

HÖFUNDUR: Birgitte Sees Marquart

JYSK