Afhending
Hvenær kemur varan mín?
Ef þú pantar í dag og býrð utan höfuðborgarsvæðisins, þá gefum við okkur fjóra virka daga til að útvega vöruna og koma henni af stað. Algengast er að varan fari af stað næsta virka dag eftir að pöntun hefur verið móttekin.
Ef þú hefur pantað á netinu en varan ekki borist, eða eitthvað vantað í sendinguna, þá getur þú hringt í okkur alla virka daga frá 11-18 í síma 510-7020.
Keyptir þú vöruna í einni af verslunum okkar og áttir von á kvöldsendingu? Kvöldakstur hefst kl 17 og er að öllu jöfnu lokið fyrir kl. 22.
Ábyrgð
Hvaða ábyrgð er á vörum hjá Rúmfatalagernum ehf.?
Vörur
Eru allar vörur, sem til eru í verslunum Rúmfatalagersins, einnig í boði í vefversluninni á netinu?
Hvað ætti ég að hafa í huga þegar ég kaupi rúm?
Hvað ætti ég að hafa í huga þegar ég kaupi rafmagnsrúm?
Hvað ætti ég að hafa í huga þegar ég kaupi boxdýnu?
Hver er munurinn á Price Star, BASIC, PLUS og GOLD?
Stór hluti af vörum okkar, svo sem dýnur, dúnsængur, koddar, lök og handklæði skiptist niður í þessa flokka. Það þýðir einfaldlega að við erum með vörur fyrir alla, hvort sem það eru gæði, lágt verð eða hvort tveggja sem þú leggur áherslu á:
Ef þú vilt það ódýrasta sem Rúmfatalagerinn ehf. hefur upp á að bjóða, veldu þá vörur merktar Price Star.
Ef þú vilt enn betri vöru, sem er samt ódýr, þá ættir þú að velja vörur merktar BASIC.

Viltu enn betra úrval og meiri gæði á sanngjörnu verði? Veldu þá vörur merktar PLUS.

Ef þú vilt það allra besta sem við höfum að bjóða, úr bestu fáanlegu efnum, án þess að borga of mikið, veldu þá vörur merktar GOLD.

Magn innkaup (Business-to-business)
Viltu fá tilboð í magninnkaup?
Viltu góða, persónulega þjónstu?
Get ég skilað vöru?
Get ég keypt vörur á netinu og sótt þær í næstu verslun?
Get ég sent vörurnar mínar beint frá Rúmfatalagernum til útlanda?
Get ég hætt við pöntunina mína?
Greiðsla
Hvaða greiðslumöguleikar eru á vefversluninni?
Þú getur notað kreditkort eins og t.d. VISA eða MasterCard og NETGÍRÓ.
Staðfesting á pöntun á netinu
Er í lagi með pöntunina sem ég var að gera? (Af hverju hef ég ekki fengið staðfestingu á því?)
Gjöf
Get ég keypt gjafabréf hjá Rúmfatalagernum?
Get ég notað gjafabréf til að borga á heimasíðunni?