Fara beint í efni
Beint á efni síðunnar
Rúmfatalagerinn - Lógó
Fara til hægri valmyndar
Vaxandi/Lækkandi röð

Gott að vita um kodda

 

Þess virði að vita um kodda

Það er jafn mikilvægt að velja réttan kodda, eins og það er að velja rétta dýnu. Rangur koddi getur unnið á móti eiginleikum á góðri dýnu. Koddi er mjög mikilvægur til að ná góðum nætursvefni, og því ættir þú að setja miklar kröfur á það. Það er mikilvægt að velja kodda sem hentar sérstökum þörfum þínum. Á rfl.is, er mikið úrval af koddum í öllum verðflokkum til að mæta mismunandi kröfum og þörfum hvers og eins. Koddum er skipt í mismunandi gæða flokka:

PRICE STAR - BASIC - PLUS - GOLD

         

Við höfum gert þetta auðveldara fyrir þig að velja kodda. Koddar er skipt í samræmi við gæði og hæð.

Gott ráð til að velja kodda


Þegar velja á réttan kodda, þá er gott að hafa eftirfarandi í huga:

Sefur þú best með höfuð hátt eða lágt?
Staðsetur þú þig mest á hlið, bak eða maga?

1. koddar með náttúrulegum fyllingum

Nátúrulega fylling er dúnn og fiður sem veitir góðan stuðning og heldur raka frá líkamanum. Náturuleg fylling hefur einnig lengri endingartíma en gerviefni. Dún og fiðurkoddar veita þægilegt stuðning þannig að þú getur fært fyllingu í formað til að fá góðan svefn, hvort sem þú liggur á hliðinni, maga eða baki.

2. Koddar með trefjafyllingu

Trefjafyling er hannað til að líkjast nátturulegum eiginleika. Koddar með trefjafyllingu er auðveldara að þvo og þorna hraðar en púða með náttúrulegri fyllingu. Ertu með ofnæmi fyrir dún, þá er koddi með trefjafyllingu rétta valið.

3. Koddar með memory-svamp

Memory svampur mótar sig nákvæmlega eftir þínu höfði og lætur háls og axlir hvíla í eðlilegri stöðu. Svampurinn er einnig ofnæmisprófaður, eins og ryk maurum geta ekki lifað í henni. Þessi koddi hentar best fyrir þig ef þú liggur á hlið.

4. Koddar með latex

Latex er ofnæmisvænt, endingargott og andar vel. Leiðir hita burt. Koddar með latex veitir góðan stuðning við háls. Veldu púða með latex ef þú sefur á hlið.

Burðargeta

Burðageta er orðatiltæki sem segir til um gæði á dún- og fiðri og endingartíma á koddanum. Burðargeta er eingöngu á koddum með  náttúrulegri fyllingu. Burðageta er með gildunum 2 til 12. Því hærra gildi, því meiri burðargeta.

Þvottur

Mikill meirihluti koddana úr Rúmfatalagernum má þvo í vél á 60°C. Það er mikilvægt fyrir fólk með rykmaura ofnæmi að lágt hitastig á þvotti fjarlægja ekki allar rykmaura. Þegar þú þværð kodda er mælt með að nota alltaf ensím-frítt þvottaefni.

Vöruskil

Óháð því hvenær þú keyptir koddann,  þá er hægt skila eða skipta honum fyrir aðra vöru, til þess þarf koddinn að vera ónotaður og í upprunalegum umbúðum. Þú getur einnig fengið inneignarnótu. Mikilvægt er að koma með kvittun.

WellPur - sofðu og láttu þér líða vel

Vaknaðu hress með WellPur. WellPur er með þrýsjafnandi eiginleika og mótar sig nákvæmlega eftir höfði, háls og öxlum. Þú hvílist á eðlilegan og náttúrulegan hátt með WellPur.

Svampurinn léttir á vöðvum og liðum og leyfir blóði að flæða frjálst til að forðast spennu.

WellPur koddar eru hentugur fyrir þá sem þjást af ofnæmi, eins og rykmaurar geta ekki lifað í svampi. Koddarnir er einnig vottaðir samkvæmt Oeko-Tex® staðali 100, leiðandi merki fyrir vefnaðarvöru.