Fara beint í efni
Beint á efni síðunnar
Rúmfatalagerinn - Lógó
Fara til hægri valmyndar
20%
Mynd 1Mynd 2
Setja á óskalista

GOLD E40 rafmagnsrúm 2x80x200 cm án fóta

3539223-AA

299.900 kr.239.920 kr.

*Tilboð gildir út 16-02-2020

Tvö virkilega flott og vönduð rafmagnsrúm með fjölpokakerfi og 5 þægindasvæðum, vandaðri yfirdýnu úr latex og þráðlausri fjarstýringu. Áklæði á yfirdýnu er hægt að taka af og þvo á 40°C. Flott rúm á frábæru verði!  

ATH fætur eru seldir sér!

Endilega skoðaðu frábært úrval af fótum aukahlutum hér

Fjöldi

Varan fæst í eftirfarandi verslunum:

  • Akureyri *
  • Selfoss *
  • Skeifan *
  • Smáratorg *
  • Grandi *
  • Vefverslun *
  • Bíldshöfði *

*Vara staðsett á vöruhúsi í Reykjavík. Athugið að verslanir utan höfuðborgarsvæðisins gætu þurft að panta þessar vörur til sín.

Um vöruna

AÐRAR UPPLÝSINGAR4500 newton mótor
AUKALEGTÞráðlaus fjarstýring fylgir
ÁBYRGÐ25 ár á springdýnu, 5 ár á mótor og 2 ár á áklæði.
ÁKLÆÐISpringdýna: 60% polyester, 29% polypropylen airo og 11% polypropylen. Yfirdýna: 100% polyester
GORMAKERFI500 pokagormar á hvern m²
LITURDýna: Svartur. Yfirdýna: Hvítur
RÚMBOTNRammi úr furu, 28 beykiflekar með stillingum.
STÍFLEIKIStíf
YFIRDÝNALatex 5 sm, 65 kg/m³, 8 sm þykk með áklæði
ÞVOTTUR40°C á yfirdýnu
ÞÆGINDASVÆÐI5 þægindasvæði
Stærð
BreiddLengd
160 cm 200 cm

Sambærilegar vörur