Fara beint í efni
Beint á efni síðunnar
Rúmfatalagerinn - Lógó
Fara til hægri valmyndar
Vaxandi/Lækkandi röð

Gildi Rúmfatalagersins

Gildi Rúmfatalagersins

Vöxtur er óaðskiljanlegur hluti af stefnu Rúmfatalagersins.

Grundvöllur þess að ná vexti er að skilgreina vel verkefni hvers og eins starfsmanns og viðhalda starfsánægju þeirra.

Gildi okkar eru meitluð í þrjú orð sem eiga að minna alla starfsmenn okkar á hvernig við getum sem best þjónað viðskiptavinum okkar.

Verslunarmaðurinn

 • þjónustulundaður
 • með kostnaðarvitund
 • áreiðanlegur
 • markmiðasækinn
 • faglegur

Samstarfsmaðurinn

 • hjálpsamur
 • gagnkvæm virðing
 • sveigjanlegur
 • opinn
 • heiðarlegur og blátt áfram
 • jákvæður

Fyrirtækisandinn

 • einbeiting
 • tryggð
 • samstarfsfýsi
 • skuldbinding til áskorunar (réttur til að segja sína skoðun)
 • sendiherra Rúmfatalagersins